Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 25. maí 2002 kl. 23:23

Meirihlutinn fallinn í Sandgerði eftir fyrstu tölur

K-listinn tapar manni og fær þrjá menn í bæjarstjórn Sandgerðis eftir að 500 atkvæði hafa verið talin í Sandgerði. K-listinn er kominn með 202 atkvæði og 3 menn, B-listinn er kominn með 122 atkvæði og 2 menn. Nýtt framboð, Þ-listinn er með 88 atkvæði og einn mann inn og D-listinn hefur hlotið 77 atkvæði og einn mann inn.Af þessum 500 fyrstu atkvæðum sem talin hafa verið eru ellefu auðir kjörseðlar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024