Meiri úrkoma væntanleg - Hálka á vegum
Veðurhorfur við Faxaflóa
Vestan 10-15 m/s og éljagangur eða skafrenningur. Dregur úr vindi og éljum á morgun, suðvestan 3-8 síðdegis og lítilsháttar él. Frost 0 til 7 stig.
Éljagangur verður í dag suðvestan- og vestanlands meira og minna í dag. Allhvass vindur og skafrenningur með þessu og nokkuð blint á Suðurnesjum.
Á Reykjanesi eru víðast hálkublettir en þungfært á Suðurstrandavegi.