Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Meiri afli í október
Þriðjudagur 16. nóvember 2010 kl. 09:55

Meiri afli í október


Heildaraflinn á Suðurnesjum í október nam 4514 tonnum sem er 572 tonnum meira en í október á síðasta ári. Í Grindavík bárust 3200 tonn á land í október samanvorið við 2340 tonn í sama mánuði síðasta árs. Þar jókst þorskaflinn úr 427 tonnum í 745 tonn. Einnig varð talsverð aukning í karfa en þarf fór aflinn úr 443 tonnum í 759 tonn. Þá jókst aflinn í Gulllaxi úr 363 tonnum í 552 tonn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024