Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Meindýr ógna safnkosti
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 17. mars 2022 kl. 11:55

Meindýr ógna safnkosti

Erindi vegna framkvæmda sem þarf að fara í vegna meindýra sem ógna safnkosti Byggðasafns Reykjanesbæjar var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í síðustu viku. Þórdís Ósk Helgadóttir, forstöðumaður Súlunnar verkefnastofu, og Eva Kristín Dal, safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar, mættu á fundinn. Kostnaðaráætlun vegna þessa er sex milljónir og sex hundruð þúsund krónur.

Bæjarráð samþykkti erindið og vísar því til viðaukagerðar fjárhagsáætlunar 2022.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024