Sunnudagur 24. júní 2007 kl. 00:50
Með rólegra móti hjá lögreglunni
Dagvaktin hjá lögreglunni á Suðurnesjum var með rólegasta móti. Á Grindavíkurvegi standa yfir malbikunarframkvæmdir og eru ökumenn beðnir um að sína varkárni og virða hámarkshraða sem er 50 km/klst. Varasamar malbiksbrúnir eru á miðjum vegi.