Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Margir í vandræðum í ófærðinni
Víða eru bílar fastir á gatnamótum og í hverfum þar sem engin snjómokstur hefur verið.
Miðvikudagur 6. mars 2013 kl. 11:05

Margir í vandræðum í ófærðinni

Ljósmyndir og video úr ófærðinni í morgun.

Mikil ófærð er á Suðurnesjum og margir eiga erfitt með að komast leiðar sinnar. Millilandaflug er þó í gangi. Skyggni er mjög slæmt og víða hafa bifreiðaeigendur lent í vandræðum þar sem snjóskaflar hafa myndast á gatnamótum.

Strætó gengur ekki en reyna á að koma á strætóferðum aftur kl. 13. Mokstur stendur yfir á helstu stofnleiðum en sjá mátti á ferð VF í morgun að víða eru bíleigendur í vandræðum í hverfum þar sem ekki hefur verið mokað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

-

-

-