Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Margir á hraðferð
Fimmtudagur 19. mars 2009 kl. 08:10

Margir á hraðferð


Sjö ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum í gær.  Sá er ók hraðast var á 125 km hraða á Grindavíkurvegi, en hámarkshraði þar er 90 km/klst. Hans bíður 70 þúsund króna fjársekt auk þess að fá tvo refsipunkta í ökuferilskrá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024