Marel gefur sundbolta til Garðs, Grindavíkur og Sandgerðis
Marel sér fjölda fyrirtækja víða um land fyrir tækjabúnaði til fiskvinnslu. Á dögunum gaf fyrirtækið sundbolta til sundlauga í þeim sveitarfélögum þar sem Marel fiskvinnslutækni hefur verið innleidd. Á Suðurnesjum eru það sundlaugarnar í Garði, Grindavík og Sandgerði sem fá senda sundbolta frá Marel.