Laugardagur 3. maí 2003 kl. 16:05
Manninum haldið sofandi
Maðurinn sem slasaðist alvarlega á Reykjanesbraut í nótt hlaut höfuðáverka og er haldið sofandi í öndunarvél. Líðan hans er stöðug að sögn vakthafandi gjörgæslulæknis á Landspítala háskólasjúkrahúss í Fossvogi.