Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Máni vígir skuldlausa reiðhöll á Mánagrund
Miðvikudagur 13. maí 2009 kl. 17:41

Máni vígir skuldlausa reiðhöll á Mánagrund

Hestamannafélagið Máni hefur tekið í notkun nýja og glæsilega reiðhöll, Mánahöllina, á Mánagrund í Reykjanesbæ. Byggingin kostar um 80 milljónir króna en Mánafólk skuldar aðeins ríflega 2 milljónir króna í framkvæmdinni. Höllin var formlega vígð að viðstöddu fjölmenni sl. laugardag. Ítarlega er fjallað um vígsluna og myndir frá hátíðinni í Víkurfréttum sem koma út á morgun.


Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024