Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Málefnasamningur undirritaður í Grindavík
Fulltrúar XB og XD í Grindavík. Mynd: Facebook-síða Sjálfstæðisflokksins í Grindavík
Fimmtudagur 7. júní 2018 kl. 11:20

Málefnasamningur undirritaður í Grindavík

Sjálfstæðisflokkurinn í Grindavík og Framsóknarflokkurinn í Grindavík undirrituðu málefna- og samstarfssamning í sveitarstjórn Grindavíkurbæjar í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook- síðu Sjálfstæðisflokksins.

Þar kemur fram að lögð verðir rík áhersla á ábyrga stjórnunarhætti og góða samvinnu þvert á flokka í bæjarstjórn. Þá verður innihald málefnasamningsins lagt til kynningar á næsta bæjarstjórnarfundi og mun hann verða aðgengilegur á heimasíðu Grindavíkurbæjar í framhaldi hans.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024