Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Malbika stíg frá Kjóalandi að Garðskaga
Göngustígurinn endar á Garðskaga þar sem útsýnið er óendanlega fallegt.
Sunnudagur 14. apríl 2013 kl. 09:53

Malbika stíg frá Kjóalandi að Garðskaga

Bæjarráð Garðs hefur samþykkt að ljúka malbikun göngustígs frá Kjóalandi í Garði og að Garðskaga. Áætlaður kostnaður er 8,2 milljónir króna en ekki var gert ráð fyrir þeim kostnaði í fjárhagsáætlun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024