Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Makrílveiðar við Reykjanes
Miðvikudagur 25. júlí 2012 kl. 10:35

Makrílveiðar við Reykjanes

Makrílfloti Íslands er nú á veiðum suður og vestur af Reykjanesinu. Þetta staðfesti Landhelgisgæslan og sýna gögn sem skoðuð eru á vefsíðunni marinetraffic.com þar sem sjá má umferð á sjó.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í heildina eru rétt tæplega fjögur hundruð skip á sjó innan kerfis Landhelgisgæslunnar, en einhver af þeim eru þó erlend.

Frétt frá mbl.is