Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Magnús Tumi ræðir jarðhræingar og hvað gæti gerst næst
Þriðjudagur 15. mars 2022 kl. 07:53

Magnús Tumi ræðir jarðhræingar og hvað gæti gerst næst

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, mun á miðvikudag, 16. mars, flytja erindi um jarðhræringar í Fagradalsfjalli í menningarhúsinu Kvikunni í Grindavík. Erindið hefst kl. 20 og er öllum opið og aðgangur er ókeypis.

Þann 19. mars verður um ár liðið frá því eldgos hófst í Fagradalsfjalli. Auk þess að útskýra hvað gerðist veltir Magnús Tumi því upp hvað gæti gerst á næstu árum og áratugum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024