Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Magma Energy eignast 11% í HS Orku
Föstudagur 24. júlí 2009 kl. 09:07

Magma Energy eignast 11% í HS Orku


Geysir Green Energy og kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation hafa gert með sér samkomulag um kaup Magma á tæplega 11% hlut í HS Orku af Geysi Green.  Jafnframt er stefnt að samstarfi fyrirtækjanna um frekari þróun og nýtingu jarðvarma, bæði hérlendis og á alþjóðavettvangi.
Til að hrinda þeim áformum í framkvæmd leggur Magma HS Orku til nýtt hlutafé en fjárfestingar Magma á Íslandi nema ríflega fimm milljörðum króna, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024