Maggi Texas mætti til Höllu

Maggi Texas mætti til Höllu í Grindavík á dögunum og spjallaði við hana um veitingastaðinn. Veitingastaðurinn hjá Höllu í Grindavík nýtur sífellt meiri vinsælda og bjóða þau upp á heimilismat í hollari kantinum. Maggi spjallaði við Höllu um veitingahúsið, staðsetninguna og umgjörðina.

Myndbandið má sjá hér að neðan.