Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mættir með rútur til Grindavíkur til að aðstoða við rýmingu
Laugardagur 11. nóvember 2023 kl. 01:06

Mættir með rútur til Grindavíkur til að aðstoða við rýmingu

Sævar Baldursson og Örlygur Örlygsson frá Bus4U eru mættir í Grindavík að hjálpa til við rýminguna. Þeir hvetja alla þá sem ekki geta ekið sjálfir að koma í íþróttamiðstöðina í Grindavík til að fá akstur í skjól.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024