Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mælt með sr. Skúla Sigurði Ólafssyni í Keflavík
Fimmtudagur 6. apríl 2006 kl. 14:52

Mælt með sr. Skúla Sigurði Ólafssyni í Keflavík

Valnefnd í Keflavíkurprestakalli hélt fund í gær um val á sóknarpresti. Ekki náðist samstaða um val en meirihluti valnefndar mælti með sr. Skúla Sigurði Ólafssyni.

Þar sem ekki náðist samstaða er málinu vísað til biskups Íslands, sem mun leggja til við ráðherra að sr. Skúli verði skipaður sóknarprestur í Keflavík, segir á vefnum kirkjan.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024