Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 5. september 2000 kl. 10:59

Maður hrapaði í nýbyggingu í Vogum

Maður sem var að vinna við stálgrindahús í Vogum á Vatnsleysuströnd í gærkvöldi féll um þrjá metra niður á steingólf.Slysið átti sér stað á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn var fyrst fluttur á sjúkrahús í Keflavík en síðan á Landsspítalann - háskólasjúkrahús. Hann er ekki talinn lífshættulega slasaður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024