Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Maður á reiðhjóli varð fyrir bíl
Mánudagur 18. febrúar 2013 kl. 09:40

Maður á reiðhjóli varð fyrir bíl

Það óhapp varð í Keflavík í morgun að karlmaður á reiðhjóli varð fyrir bifreið. Atvikið átti sér stað rétt fyrir klukkan átta. Lögreglan á Suðurnesjum var kvödd á slysstað, en tildrög slyssins voru þau að maðurinn var að hjóla fram hjá gatnamótum, þegar bifreiðinni var ekið inn á þau, með þeim afleiðingum að bíllinn og hjólið skullu saman. Meiðsl mannsins reyndust sem betur fer vera minni háttar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25