Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Mað amfetamín og e-töflur
Þriðjudagur 22. október 2019 kl. 09:20

Mað amfetamín og e-töflur

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð um helgina játaði neyslu á amfetamíni. Jafnframt var hann með amfetamín í fórum sínum sem hann sagði vera um 15 grömm.

Farþegi í bílnum reyndist vera með meint amfetamín falið í augnskuggaboxi og jafnframt e - töflur. Þá fundust áhöld til fíkniefnaneyslu.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Annar ökumaður var tekinn úr umferð vegna gruns um fíkniefnaakstur. Sýnatökur á lögreglustöð gáfu til kynna neyslu á amfetamíni. Umræddur ökumaður reyndist vera án ökuréttinda.

Dubliner
Dubliner