Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Má ekki taka sæti í stjórn RÚV
Miðvikudagur 26. apríl 2017 kl. 09:55

Má ekki taka sæti í stjórn RÚV

Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkur, má ekki taka sæti í stjórn RÚV, Ríkisútvarpsins. Alþingi hafði kosið hana í stjórnina ásamt sveitarstjórnarmanni úr Skagafirði. 
 
Sveitarstjórnarfulltrúar teljast ekki kjörgengir samkvæmt lögum og verður því kosið um tvo nýja aðalmenn á þingfundi í dag. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024