Fréttir

Má bjóða þér bílaleigubíl?
Þriðjudagur 9. október 2007 kl. 11:46

Má bjóða þér bílaleigubíl?

Það er nokkuð ljóst þegar ekið er um svæðið umhverfis Flugstöð Leifs Eiríkssonar að hávertíð í útleigu bílaleigubíla er liðin.

Stór svæði eru nú undirlögð af bílaleigubílum af öllum stærðum og gerðum.

Þessir bílar munu eflaust hafa fá verkefni í vetur en fyrr en varir verður komið vor að nýju og ferðamenn leigja bílaleigubíla að nýju.






Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona