M-listinn með þriðjung atkvæða í Grindavík
Miðflokkurinn vinnur stórsigur í bæjarstjórnarkosningunum í Grindavík. Flokkurinn fær 32,4% atkvæða og þrjá menn kjörna. Talin voru 1623 atkvæði en kjörsókn var 64,1%.
B-Listi 324 atkvæði (20,2%) og einn mann kjörinn.
D-Listi 397 atkvæði (24,8%) og tvo menn kjörna.
M-listi 519 atkvæði (32,4%) og þrjár menn kjörna.
S-listi 149 atkvæði (9,3%) og engan mann kjörinn.
U-listi 212 atkvæði (13,2%) og einn mann kjörinn.
Auðir 20
Ógildir 2