Lýst yfir hættustigi á Keflavíkurflugvelli
Lýst hefur verið hættustigi á Keflavíkurflugvelli vegna Boeing farþegaflugvélar sem er að koma inn til lendingar. Tilkynnt hefur verið um efnagufur í farþegarými og ringlaða farþega.
Lýst hefur verið hættustigi á Keflavíkurflugvelli vegna Boeing farþegaflugvélar sem er að koma inn til lendingar. Tilkynnt hefur verið um efnagufur í farþegarými og ringlaða farþega.