Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lýst eftir vitnum að þjófnaði
Þriðjudagur 16. október 2007 kl. 09:22

Lýst eftir vitnum að þjófnaði

Tilkynnt var um þjófnað á nýrri sturtukerru frá fyrirtækinu Dreginn ehf á Smiðjuvöllum í Reykjanesbæ í gær. Stærð kerrunnar er 4 x 180 cm. Ef einhver eða einhverjir hafa upplýsingar um þjófnaðinn eru þeir vinsamlega beðnir um að hafa samband við lögreglu.

Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í gær og einn ökumaður var staðinn að akstri sviptur ökuréttindum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024