Lýst eftir vitnum að skemmdarverkum
Á aðfararnótt laugardags voru unnin skemmdarverk í Vogum. Rúður voru brotnar í iðnaðarhúsum við Jónsvör og Hafnargötu. Samtals voru 18 rúður brotnar. Þeir sem geta gefið upplýsingar varðandi málið eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu á Suðurnesjum.Loftmynd af Vogum






