Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lýst eftir vitnum að líkamsárás
Fimmtudagur 29. júlí 2004 kl. 12:37

Lýst eftir vitnum að líkamsárás

Rannsóknardeild lögreglunnar í Keflavík lýsir eftir vitnum að líkamsárás við Klapparbraut í Garði, aðfaranótt sunnudagsins 18. júlí s.l.

Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt er bent á að hafa samband við lögregluna í Keflavík, í síma 420 2400.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024