Lýst eftir vitnum
Í gær var lögreglu tilkynnt um þjófnað á þremur steyptum einingum sem notaðar eru til að loka vinnusvæðum og hjólatjakki frá fyrtækinu OSN Lagnir í Keflavík. Þeir sem geta gefið upplýsingar um þýfið eða verknaðinn vinsamlega hafið samband við lögregluna.
Þá voru tvö ökutæki boðuð til skoðunar og eigendum veittur frestur veittur í 7 daga til að fara með þær til skoðunar.
Þá voru tvö ökutæki boðuð til skoðunar og eigendum veittur frestur veittur í 7 daga til að fara með þær til skoðunar.