Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lýst eftir vitnum
Miðvikudagur 21. september 2005 kl. 09:58

Lýst eftir vitnum

Lögreglan í Keflavík lýsir eftir vitnum að átökum sem áttu sér stað á móts við Hlíðargötu 1, Sandgerði, aðfaranótt sunnudagsins 18. september s.l. 

Hlutaðeigandi gefi sig fram við lögregluna í Keflavík, sími 420 2400.


 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024