Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lýst eftir 15 ára dreng
Föstudagur 9. desember 2011 kl. 15:14

Lýst eftir 15 ára dreng

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sigurði Brynjari Jenssyni. Sigurður Brynjar sem er fæddur árið 1996 er búsettur í Grindavík en hefur dvalið að undanförnu á Háholti í Skagafirði. Lögreglan segir að Sigurður Brynjar hafi verið í leyfi frá Háholti en ekki skilað sér til baka á tilsettum tíma um sl. helgi og sé talið að hann haldi til á höfuðborgarsvæðinu.

Sigurður er þrekvaxinn og um 180 cm áhæð. Ekki er vitað um klæðaburð Sigurðar Brynjars. Þeir sem geta upplýst hvar Sigurð Brynjar er að finna eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024