Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 2. febrúar 2002 kl. 11:15

Lyfjum stolið úr bátum í Grindavík

Brotist var inn í þrjá báta í Grindavíkurhöfn í nótt og lyfjum stolið úr tveimur þeirra. Ekki er vitað hverjir stóðu að innbrotunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024