Lundur ræðir við 450 vinnuskólakrakka
Forvarnarfélagið Lundur verður með fræðslu um afleiðingar af misnokun á áfengi, fíkniefnum og öðrum vímugjöfum og kynningu á starfi Lundar fyrir u.þ.b. 450 unglinga á vegum Vinnuskóla Reyknesbæjar frá kl. 10-12, dagana 1. til 7. júlí í húsakynnum Lundar að Fitjabraut 6c.
Gert er ráð fyrir að um 65 ungmenni sæki hvern fræðslufund.