LOTTÓVINNINGUR NÝJU EIGINKONUNNAR
Einar Júlíusson stórsöngvari og einn af sonum Keflavíkur gifti sig á dögunum eins og greint var frá í Víkurfréttum í síðustu viku. Í helgarblaði VF á föstudaginn birtum við einlægt viðtal við Einar þar sem hann greinir frá sambandi sínu við nýju eiginkonuna og kveður niður allar kjaftasögur varðandi lottóvinning hennar. Lesið sanna sögu Einars í Helgarblaði Víkurfrétta.