Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lömpum og verkfærum stolið
Föstudagur 24. september 2021 kl. 10:56

Lömpum og verkfærum stolið

Tilkynnt var um nokkur þjófnaðarmál til lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni, meðal annars á lömpum úr gróðurhúsi. Þá var brotist inn í vinnuskúra og verkfærum stolið. Ekki er ljóst hvað um ræðir en auk þess voru talsverð eignaspjöll unnin.

Þá varð slys þegar maður féll í stiga sem hann stóð í við vinnu sína. Hann fann til verkja og var fluttur undir læknis hendur til frekari skoðunar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024