Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lokunum vegna sprengiefnis í Njarðvík aflétt
Frá vettvangi í dag. VF-myndir: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 1. nóvember 2019 kl. 22:09

Lokunum vegna sprengiefnis í Njarðvík aflétt

Lögreglan á Suðurnesjum tilkynnir að lokunum og takmörkunum hefur verið aflétt í Njarðvík. Við færum íbúum bestu þakkir fyrir þolinmæði og skilning.

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum færir öllum þeim sem aðstoðuðu við aðgerðina, þá sérstaklega sprengjusveit Landshelgisgæslunnar, sprengjusérfræðingum sérsveitar ríkislögreglustjóra og björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar miklar þakkir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024