Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Loki í brúarglugga varðskips í Helguvík
Loki úti í glugga á varðskipi í höfninni í Helguvík.
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 25. mars 2020 kl. 17:18

Loki í brúarglugga varðskips í Helguvík

Um borð í varðskipum Landhelgisgæslunnar gengur lífið sinn vanagang. Nýjasti meðlimurinn í áhöfn Týs er bangsinn Loki sem hefur aðsetur í brú varðskipsins. Þetta skemmtilega framtak áhafnarinnar er liður í verkefninu bangsi í glugga sem ætlað er að gleðja yngstu börnin.

Á meðfylgjandi myndum má sjá Loka í brúarglugga Týs þegar skipið hafði viðkomu í Helguvík. Þar voru þó engin börn á ferli að leit að bangsa í glugga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024