Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lokatölur úr Suðurnesjabæ og allt opið
Sunnudagur 15. maí 2022 kl. 01:33

Lokatölur úr Suðurnesjabæ og allt opið

Lokatölur úr Suðurnesjabæ hafa verið birtar. Þar virðist allt vera opið í meirihlutamyndun.

Sjálfstæðismenn og óháðir fá þrjá menn kjörna. Framboðið fékk 475 atkvæði eða 29,5%.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Bæjarlistinn fékk tvo menn kjörna. Framboðið fékk 427 atkvæði eða 26,5% atkvæða.

Samfylking og óháðir fengu tvo menn kjörna. Framboðið fékk 404 atkvæði eða 25,1% atkvæða.

Framsóknarflokkurinn fékk tvo menn kjörna. Framboðið fékk 18,9% atkvæða en 304 greiddu framboðinu atkvæði sitt.

Auðir seðlar voru 43 og ógilir 9. Kjörsókn var 60,9%.