Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lokanir við Bolafót vegna malbikunar
Laugardagur 6. ágúst 2016 kl. 10:28

Lokanir við Bolafót vegna malbikunar

Mánudaginn 8. ágúst kl. 08:00 hefjast malbikunarframkvæmdir við Bolafót þegar hringtorgið ásamt hluta Njarðarbrautar verður malbikað. Framkvæmdir standa fram eftir degi og hafa í för með sér lokanir gatna á svæðinu.

Eru íbúar beðnir um að sýna tillitssemi vegna þeirra óþæginda sem af hljótast, brosa út í bæði og kynna sér hjáleiðir. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024