Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lokað í Skessuhelli vegna viðgerða
Á þessari mynd Hilmars Braga má sjá að það gekk á ýmsu við Skessuhellinn snemma að morgni síðasta föstudags.
Fimmtudagur 20. febrúar 2020 kl. 04:11

Lokað í Skessuhelli vegna viðgerða

Komið hefur í ljós að óveðrið s.l. föstudag olli talsverðum skemmdum við og í Skessuhelli og verður hellirinn því lokaður á meðan að viðgerð stendur yfir. Sjórinn sem gekk upp á land hreinsaði burt mikið af jarðvegi og því er göngustígurinn upp við hellinn úr lagi genginn og beinlínis hættulegur. Tilkynning verður send út um leið og hellirinn opnar að nýju.

Upplýsingar varðandi hellinn eru veittar í Duus Safnahúsum s. 420-3245 eða í gegnum netfangið [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024