Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lokað fyrir rafmagn í Grindavík
Þriðjudagur 15. apríl 2014 kl. 15:06

Lokað fyrir rafmagn í Grindavík

Lokað verður fyrir rafmagn í Grindavíkurbæ kl. 06:00 í fyrramálið, miðvikudagsmorgun, vegna viðgerðar hjá HS Orku. 
 
Lokunin verður í 5 til 10 mínútur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024