Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lokað fyrir kalda vatnið í Vogum á morgun
Miðvikudagur 25. júlí 2018 kl. 11:51

Lokað fyrir kalda vatnið í Vogum á morgun

Fimmtudaginn 26. júlí frá kl. 16 verður lokað fyrir kalda vatnið í Vogum vegna viðgerðar, áætlað er að viðgerð taki um tvo tíma en gæti dregist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umhverfisdeild Voga á heimasíðu bæjarins.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024