Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lokað fyrir heita vatnið
Þriðjudagur 12. júní 2012 kl. 17:28

Lokað fyrir heita vatnið

Lokað verður fyrir heita vatnið á öllu veitusvæði HS Veitna nema í Grindavík í kvöld, þriðjudaginn 12. júní. Lokað verður fyrir vatnið kl. 20:00 og verðu lokað fram eftir morgni í fyrramálið.
Lokunin er vegna viðhaldsvinnu í dælustöð og dreifikerfi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024