Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglustjórinn heiðraður fyrir blóðgjafir
Miðvikudagur 27. maí 2015 kl. 08:29

Lögreglustjórinn heiðraður fyrir blóðgjafir

2. á landinu til að ná að gefa 175 sinnum.

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heiðraði í gær Ólaf Helga Kjartansson, lögreglustjóra á Suðurnesjum, fyrir að hafa gefið blóð oftar en 175 sinnum. Ólafur Helgi er annar Íslendinga til að ná þessu marki. Vísir greinir frá í dag. 

Ólafur, sem er fyrrverandi formaður Blóðgjafafélags Íslands, gaf á dögunum blóð í hundrað og áttugasta skipti og náði þar með Íslandsmeti í blóðgjöf. Árlega heiðrar Blóðgjafafélagið stóran hóp manna og kvenna fyrir fjölda blóðgjafa. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttir tóku viðtal við Ólaf Helga í ársbyrjun, það má sjá hér