Lögreglustjórinn á Suðurnesjum beinir þeim tilmælum á Facebook síðu sinni til ökumanna að fara varlega því víða er mikil hálka. Algengt sé að hálkuslys verði við slíkar aðstæður.