Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan varar við hálku
Þriðjudagur 11. nóvember 2014 kl. 12:01

Lögreglan varar við hálku

- töluvert um umferðaróhöpp sem af er deginum.

Talsvert er um umferðaróhöpp þessa stundina á Reykjanesbrautinni og að sögn lögreglumanna á vettvangi þá er flughált þar. Á Facebook síðu Lögreglunnar á Suðurnesjum eru ökumenn hvattir til að fara varlega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024