Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 17. maí 2004 kl. 16:36

Lögreglan óskar eftir vitnum að slysi

Þjónustulund Suðurnesjamanna er margrómuð um víða veröld, sem dæmi má nefna þá vistum við fræga leikara í millilendingum, bjóðum upp á nudd ofan í heitum sjó, hellaferðir, hvalaskoðunarferðir og ég veit ekki hvað og hvað.

Hér á Suðurnesjum þjónum við öllum til jafns og eins og sést á meðfylgjandi mynd þá eru sláttuvélaökumenn engin undatekning.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024