Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um innbrot í veiðihús
Þriðjudagur 1. nóvember 2011 kl. 15:13

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um innbrot í veiðihús

Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir upplýsingum varðandi innbrot og þjófnað í veiðihús við Djúpavatn helgina 24.-25. september 2011. Þaðan var stolið sófasetti, þriggjasæta sófa, tveggjasæta sófa og einn stóll klætt þykku nautsleðri. Um hafi verið að ræða stór og mikil húsgögn sem varla verða flutt nema í stórum bíl. Þeir sem geta veitt upplýsingar eru vinsamlega beðnir að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25