Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan lokar Reykjanesbraut
Miðvikudagur 25. janúar 2012 kl. 23:58

Lögreglan lokar Reykjanesbraut

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað Reykjanesbrautinni. Nánast ekkert skyggni er á brautinni. Ekki er vitað hvenær brautin verður opnuð aftur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mikið annríki er hjá björgunarsveitum við að aðstoða ökumenn sem eru fastir víða um Suðurnes og komast hvorki lönd né strönd.


Myndin er af Fésbókarsíðu Björgunarsveitarinnar Sigurvonar í Sandgerði og var tekin í kvöld.