Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lögreglan leitar eftir aðstoð
Mánudagur 6. maí 2013 kl. 10:38

Lögreglan leitar eftir aðstoð

Skemmdir voru unnar á fimm bifreiðum í Keflavík

Skemmdir voru unnar á fimm bifreiðum í Keflavík um helgina. Athæfið átti sér stað aðfararnótt laugardagsins. Tvær bifreiðanna stóðu við Ránargötu og þrjár við Suðurgötu. Í öllum tilvikum voru hliðarspeglar bifreiðanna brotnir og ein þeirra hafði einnig verið rispuð. Lögreglan á Suðurnesjum biður þá sem kunna að búa yfir upplýsingum um hver eða hverjir voru þarna að verki að hafa samband í síma 420-1800
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024